Úlfur – úlfur – úlfur

Enn og aftur deignar bitið í því eina vopni Jóhönnu sem hún hefur beitt allan sinn stjórmálaferil, hótuninni.

Síðan hún tók við sem forsætisráðherra hefur hún ítrekað hótað stjórnarslitum vegna hinna og þessara mála, en aldrei staðið við.

Sömu aðferð og hún hefur alltaf beitt.

Hún hlýtur að fara að láta af þessum plagsið og fara að ástunda eðlilega orðræðu og samræðu. Ef hún ræður ekki við það, ræður hún ekki við starf sitt.


mbl.is Segir stjórnina starfa áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband