Fyrsta bloggfærsla á moggablogginu

Er búinn að gefast upp á blogspot.com og flyt mig því hingað. Þurfum endilega að fara að laða að okkur þessi alþjóðlegu serveraver, knúin af endurnýjanlegri raforku, svo Íslendingar fái notið almennilegra tenginga. Fyrsta skrefið er reyndar þegar tekið með ákvörðun um undirbúnings nýs sæstrengs. Var áður á gesturgudjonsson.blogspot.com


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Sigrún Harðardóttir

Minn kæri félagi. Velkominn á moggablogg. Hér hittir þú naglann á höfuðið... þú nefnir nefnilega "eitthvað annað" sem VG o.fl. hafa vísað í til uppbyggingar í atvinnulífinu. Gallinn er bara sá að það þarf að virkja til að reka severaver/netþjónabú eða hvað við viljum kalla þau. Þau nota svakalega mikla raforku og það þarf enn meiri orku til að kæla allt draslið svo það kvikni ekki í! Líklega nota freon til þess jafnframt. Þá er það út af borðinu

Helga Sigrún Harðardóttir, 26.3.2007 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband