Á ekki að segja satt? 2. hluti

Lúðvík Geirsson í Blaðinu í dag:

"Ég hef alltaf talað eins og ég hef skilið máli, það er að niðurstaða kosningana sé bara bindandi fyrir þetta kjörtímabil. Með því að hafa kosninguna bindandi ætlaði þessi bæjarstjórn ekki að taka málið upp aftur á þessu kjörtímabili. Ég get ekki svarað því hvað næsta bæjarstjórn gerir"

Þannig að Lúðvík viðurkennir að Jón Sigurðsson hafi haft rétt fyrir sér. Hann var bara ekkert að hafa fyrir því að láta vita af því, hvorki fyrir kosningar, né eftir þær fyrr en gengið var á hann með það sem Jón benti réttilega á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband