Epli og appelsínur

Þegar verðbólga er borin saman á milli landa gleymist yfirleitt að taka fram að húsnæðisliðurinn er ekki með í erlendu vísitölunum. Þess vegna á að bera saman 3,2% verðbólgu við nágrannalöndin, ekki 5,3%. Kristinn Pétursson skrifar ágætlega um áhrif húsnæðisins í þessu spili. Þessu þarf að breyta.
mbl.is Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Sæll Gestur

Höfum við alltaf haft húsnæðisliðinn inní neysluvísitölunni eða er það nýlega til komið? Það er auðvitað rugl að við þurfum að hafa öðruvísi verðbólgumælingu en aðrar þjóðir bara til þess að bankarnir geti hækkað lánin okkar. 

Guðmundur Ragnar Björnsson, 16.4.2007 kl. 12:33

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Húsnæðið var sett inn í upphafi og já, þetta er algert bull að hafa þetta svona.

Gestur Guðjónsson, 16.4.2007 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband