Það er meira hvað ríkisstjórnin hefur vanrækt velferðina

Var að skoða ríkissreikning á fjárlagavefnum.

Tók saman í hvað sú útgjaldaaukning sem Samfylkingar-Jón Sigurðsson sagði að væri alvond í skýrslu sinni um efnahagsstjórnina hefði farið. Það er fróðleg niðurstaða...Útgjaldabreyting

Þetta er mismunurinn á heildarútgjöldum síðasta kjörtímabils og heildarútgjöldum þessa kjörtímabils, að viðbættum fjárlögum þessa árs, að teknu tilliti til verðbólgu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Samfylkingar Jóni finnst auðvitað illa farið með fé þegar því er ausið svona í velferðar, heilbrigðis og fræðslumál. Svona nokkuð á náttúrulega ekki að gerast.

Guðmundur Ragnar Björnsson, 22.4.2007 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband