Jafnrétti í verki - Framsókn međ forystu

Nú eru komnar niđurstöđur jafnréttisvogar frambođslistanna, en hún var birt í nýjasta fréttablađi Jafnréttisstofu. Kemur ţađ fram enn og einu sinni ađ Framsókn framkvćmir. Einnig í jafnréttismálum, en flokkurinn kom best út úr matinu..

Jafnréttisvogin er eitt af ţví sem fulltrúar allra flokka á ţingi undirbjuggum í starfshóp sem skipađur var til ađ bćta jafnrétti á Alţingi. Í nefndinni sátu Pétur Blöndal (D), Katrín Jakobsdóttir (V), Katrín Júlíusdóttir (S), Helga Jónsdóttir (F) auk mín, en Dagný Jónsdóttir (B) leiddi nefndina. Reyndar kom Margrét Sverrisdóttir á nokkra fundi, svo ţađ má segja ađ ţađ séu ennţá fulltrúar allra frambođa sem komu ađ ţessu. Niđurstađan stađfestir enn og aftur góđa stöđu Framsóknar í jafnréttismálum:

  1. B  Framsóknarflokkurinn                    81
  2. V  Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ 79
  3. S  Samfylkingin                                  76
  4. F  Frjálslyndi flokkurinn                     65
  5. D  Sjálfstćđisflokkurinn                     50
  6.     Heild                                             74

Framsókn er međ algert jafnrétti í efstu sćtum sem er í samrćmi viđ algert jafnrétti flokksins í ríkisstjórn.

Ţessu ţarf ađ halda áfram og ég met ţađ ţannig ađ í heildina séu listarnir núna ađ skora mun betur en síđast, en yfirfjöldi kvenna í varaţingmannssćtum dregur heildina svolítiđ niđur. Ţađ er eins og konur ţurfi ađ berjast fyrir setu sinni, međan karlarnir sitja ţćgilega í "öruggu" sćtunum. Ţessu ţarf ađ breyta og ţađ skal breytast.

Taflan í heild sinni er hér

jafnréttisvog


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband