Fréttaflutningurinn er ekki réttur

Bruninn er ekki í olíuhreinsistöðinni í Mongstad, heldur í olíubirgðastöð Vesttank. Þessir geymar eru staðsettir eitthvað frá hreinsistöð Statoil. Stöðin meðhöndlar úrgang sem fellur til hjá olíuborpöllunum í Norðursjó, ekki hráolíu. Þetta er því algerlega óskyldur og ósambærilegur rekstur við rekstur olíuhreinsunarstöðvar eins og verið er að skoða byggingu á á Vestfjörðum.

Svona fréttaflutningur er með ólíkindum.


mbl.is Mikill bruni í olíuhreinsunarstöð skammt frá Bergen í Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband