Hvenær fórum við af lista hinna staðföstu þjóða?

Yfirlýsing ISG um að yfirflugsheimildirnar væru ekki í gildi og sú túlkun hennar á því að við værum þar með ekki lengur stuðningsmenn Íraksstríðsins kom mér á óvart. Það væri gaman að vita hver tók þá ákvörðun, hvernig hún hafi verið tekin, í samráði við hvern og hvernig bandarísk yfirvöld hefðu tekið þeim tíðindum. Ég bíð í ofvæni...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Athyglisvert Gestur. 

Ingibjörg mun væntanlega ekki,  líta svo lágt", að blogga svarið hér á vefinn þinn. Þessi spurning þyrfti að koma fram sem fyrirspurn til ráherra á alþingi.   Við ættum kannski að beina þessu til félaga okkar.   

Sigurður Þórðarson, 6.6.2007 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband