Ekkert í fréttum

Hlustaði á 10-fréttir Bylgjunnar áðan. Það var nákvæmlega ekkert í fréttum. Lesið var upp úr dagbók lögreglunnar og búnar til fréttir úr henni, færð á vegum og veðurfréttir.

Ég skal senda viðurkenningarskjal á þá fréttastofu sem fyrst tekur fréttamat sitt alvarlega og segir:

"Það er ekkert í fréttum, höldum áfram okkar dagskrá"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Gestur þarna ferð þú offari, þó svo að ekkert hafi verið í fréttum þá viljum við framsóknarmenn fá áreiðanlegar og réttar fréttir. Þó svo að í dag sé magnið af fréttum orðið slíkt að hver frétt sem maður heyrir eða sér þurfi að fylgja verulega gagnrýnin sýn, þá er óþarfi að verðlauna þá sem viðurkenna eitthvað sem kallast ekki frétt. Menn verða bara að standa sig í sínum fréttaflutningi.

Eiríkur Harðarson, 30.6.2007 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband