Ástæða góða veðursins fundin?

Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra meðal glöggra íbúa Danmerkur að Jón Ásgeir hafi keypt dönsku veðurstofuna og flutt hana til Íslands. Veðrið virðist hafa fylgt með í kaupunum og búa Danir nú við íslenskt sumarveður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörg Þórisdóttir

Þetta er mjög áhugaverð pæling hjá þér.

Njótum blíðunnar á kostnað Danans, verst að ég er að flytja til Danmerkur og þarf því eitthvað að semja við Jón...

Kristbjörg Þórisdóttir, 16.7.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband