Breytingar í dönskum stjórnmálum

Eitthvað myndi nú heyrast hér á landi ef formaður eins flokks myndi ganga í annan og leggja til að hann yrði lagður niður og Jyllands-posten greindi frá á dögunum, en Bjarne Møgelhøj, formaður CD gekk á dögunum í hinn nýja flokk Ny Alliance og lagði til við sinn gamla flokk að hann yrði lagður niður. Ny Alliance virðist vera að festa sig í sessi og ýta öðrum flokkum út af vinstri hluta dönsku miðjunnar og ýta krötunum lengra til vinstri en þeir kannski hefðu viljað sjálfir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband