Samvinnufélag orkukaupenda

Hver væri til í að stofna með mér samvinnufélag orkukaupenda? Ef við værum orðin, segjum 100 heimili, væri samvinnufélag okkar komið í einhverja samningsaðstöðu varðandi orkukaup, sem við værum aldrei ein og sér.

Í anda samvinnuhugsjónarinnar væri ekki um að ræða hagnaðarhagsmuni, nema fyrir félagsmenn, sem fengju hugsanlegan arð greiddan í formi endurgreiðslu af greiddum orkureikningum í lok árs.


mbl.is Gera þarf samkeppni á íslenskum raforkumarkaði virkari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Ég er til. Takk

Andrés.si, 13.9.2007 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband