Stóð þá ekki til að fara í Vestfjarðaaðstoðina og fleira?

Miðað við að ríkisstjórnin skuli setja hin ýmsu verkefni sem áður var búið að kynna, er mér spurn: Stóð sem sagt til að hætta við þessi mál? Átti að hætta við Vestfjarðaaðstoðina, átti að hætta við að fella niður skuldir Byggðastofnunar, átti að banna tengingu Vestfjarða við raforkukrefið og svo framvegis, nema vegna þess að þorskurinn "hvarf"?

Þessar aðgerðir eru annars bara meira og minna yfirskrúfun á því litla sem raunverulega á að bæta í vegna aðgerðanna, sem eru meira og minna uppgjöf gagnvart þeim stéttum sem verða fyrir beinustum áhrifum af skerðingunni, sjómönnum og fiskvinnslufólki. Þvílík sýn og viljaleysi...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband