50% skatthlutfall markmið????

Í augum okkar Íslendinga væri maður búinn að feðra þetta markmið til VG eða Samfylkingarinnar. En nei, þetta er markmið Íhaldsflokksins í Danmörku að ná skattinum niður í 50%, sem samþykkt var á landsfundi þeirra í dag. Það kemur manni enn undarlegar fyrir sjónir, að þeir gera sér grein fyrir því að þetta markmið sé háleitt og ólíklegt að það náist.

Það er gott að búa á Íslandi hvað þetta varðar, svo mikið er víst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Og samt er ríkisstjóður Íslands skuldlaus og hefur vaxatekjur umfram vaxtagjöld
í dag. Framsókn má vera stolt af þessum árangri. Enda ríkisstjórnin í miklum
eyðsluham þessa dagana..........
 

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 30.9.2007 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband