Miklir möguleikar í olíuleitarþjónustu - en það þarf fleira til

Það væri gaman að sjá þetta svæði vaxa og dafna í tengslum við svona þjónustu, en það er alveg ljóst, þótt nú sé blessunarlega búið að ákveða að byggja nýtt varðskip, að það þarf amk eitt skip í viðbót, ef ekki tvö, ef farið verður í vinnslu olíu þarna norðurfrá. Nýjustu fréttir frá Noregi sýna okkur svo ekki verið ur um villst að það þarf mikinn viðbúnað fyrir olíuvinnslu í Norður-Atlantshafinu.

Sem betur fer erum við þátttakendur í Kaupmannahafnarsamkomulaginu um gagnkvæma hjálp Norðurlandaþjóðanna í viðbrögðum við olíumengunarslysum, en þegar við værum farin að vinna sjálf olíu þýðir ekki að vera súkkulaði.


mbl.is Vilja veita aðstoð vegna olíuþjónustumiðstöðvar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband