Orð dagsins...

... á Hanna Birna Kristjánsdóttir í Silfri Egils áðan, þegar hún kannast ekkert við klofning hjá íhaldinu en minnti jafnframt á að sexmenningarnir hafi komið úr báðum örmum flokksins.

Þetta slær út næst bestu orð dagsins, sem hún átti sjálf þegar hún sagði að það hefði aldrei hvarflað að henni að meirihlutinn myndi springa, jafnvel þótt hún segði stuttu síðar að á sama tíma hefðu verið ýmsar þreifingar í gangi...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Já hún varð eiginlega margsaga. Það hefur nú margt misjafnt komið frá henni í þessu máli eins og þegar hún sagði að þetta hefði ekki þurft að fara svona ef Björn Ingi hefði bara gert eins og þau vild.

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 30.12.2007 kl. 17:22

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Skil ekkert í Birni Inga að gera ekki allt sem Hanna Birna vill!

Hún sem er svo samvinnuþýð og sveigjanleg í samstarfi! Leggur sig virkilega fram um að ná samkomulagi um alla hluti!

Flottur leiðtogi Hanna Birna!

Spái því að hún nái með lagni sinni og sáttfýsi að sameina Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík - og leiða hann til sigurs í næstu borgarstjórarkosningum!

Hönnu Birnu sem sameinignartákn allra borgarbúa!

Hallur Magnússon, 30.12.2007 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband