Orðuveitingar

Ég vil óska vinkonu minni og sveitunga Sigríði Pétursdóttur á Ólafsvöllum hjartanlega til hamingju með að hafa hlotið fálkaorðuna. Sigríður á að öðrum ólöstuðum lang stærstan hlut í því að hinn íslenski fjárhundur dó ekki út, ræktaði fjölda hunda sem dreifðust um allt land. Er stofninn nú í góðu ástandi í dag. Er hún því vel að viðurkenningunni komin.

Annars hefði ég endilega viljað að forsetaembættið gæfi út stutta kynningu á því starfi sem hver og einn hefur innt af hendi, bara við hin getum dáðst að þeim og samglaðst, því annars er alltaf hætt við að öfundarraddir fá of mikinn hljómgrunn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband