Kaldhæðni hafnfirskra örlaga

Það er skondið til þess að hugsa að um það bil sem að farið verður að virkja á bestu staðsetningu fyrir osmósuvirkjun á landinu, lokar stór orkunotandi á sama stað, en fram hjá álverinu í Straumsvík rennur einn stærsti grunnvatnsstraumur landsins til sjávar. Hreint vatn sem hægt er að setja nær óhreinsað í osmósuvirkjun, meðan að fara þarf í mikla og dýra hreinsun ef jökulvatn Þjórsár eða Ölfusár yrði virkjað með þessari tækni.


mbl.is Ný virkjunarleið á teikniborðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband