Tvær nýjar Vestfjarðanefndir stofnaðar

Það kann að hljóma vel að stofna fleiri Vestfjarðanefndir til að fjalla um einstök landsvæði.

En þyrfti ríkisstjórnin ekki fyrst að sýna að hún ætli að taka eitthvað mark á þeirri fyrstu og framkvæma eitthvað meira af tillögum hennar áður en hún stofnar til fleiri?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband