Skynsamleg fyrirætlun í fangelsismálum

Að ætla að hafa Litla-Hraun áfram aðalfangelsi landsins og efla það, um leið og komið yrði upp sómasamlegri gæsluvarðhaldsaðstöðu í tengslum við nýjar aðalstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hljómar afar skynsamlega hjá dómsmálaráðherra.

Það hefði verið óráð að vera að byggja og reka tvö fullkomin fangelsi, eitt á Hólmsheiði og annað á Litla-Hrauni og svo yrði alltaf að vera með einhverja vistun á lögreglustöðinni.


mbl.is Fangelsi og lögreglustöð saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband