Það er sama hvaðan gott kemur - eða hvað?

Það er í það minnsta fróðlegt að lesa þennan pistils Stefáns Friðriks um hugmyndir Valgerðar Sverrisdóttur sem eru í svipaða veru og þær hugmyndir sem Sjálfstæðismenn mæra Björn Bjarnason fyrir núna.

"Voru flestir hissa á því að viðskiptaráðherra skrifaði svo illa ígrundaða grein"

Haldið var áfram.

"Svo var merkilegt að sjá kostulegan pistil Valgerðar á vef hennar í gær. Þar lætur hún ritstjóra Morgunblaðsins fá það óþvegið í kjölfar þess að Styrmir Gunnarsson ritstjóri, skrifaði í staksteinum á þá leið að gera verði þá kröfu til ráðherra að þeir hafi lágmarksþekkingu á þeim málaflokki sem þeim sé trúað fyrir."

Eigum við að byrja að rifja upp yfirlýsingar ráðherra núverandi ríkisstjórnar sem hafa sýnt sig að vera í raun kostulegar og illa ígrundaðar og byggðar á lítilli þekkingu?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband