Annarleg sjónarmið gagnvart hverjum?

Þetta tækifæri Rússa til að koma Íslendingum til aðstoðar er þvílíkur hvalreki fyrir Rússa að þeir þurfa ekki að vera með nein annarleg sjónarmið gagnvart Íslandi.

Sjónarmiðin felast að öllu leiti í þeim skilaboðum sem í hjálpinni felast.

Ég er nokkuð sannfærður um að þeir munu einmitt ekki reyna að vera með neina stæla við okkur Íslendinga.

Í því fælist enn meiri niðurlæging fyrir okkar hefðbundnu bandalagsþjóðir. Að Rússar kunni að haga sér eins og menn, meðan sumar þeirra haga sér með óafsakanlegum hætti gagnvart vinaþjóð sinni.

Rússalánið eitt og sér er aftur á móti ekki nóg. Hjálp frá IMF er einnig nauðsynleg.


mbl.is Engin annarleg sjónarmið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Algerlega sammála.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.10.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Algjörlega frábær pistill hjá þér!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 13.10.2008 kl. 19:58

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Sammála, góður pistill.

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband