Bjálkar og flísar í augum ríkisstjórnarinnar
24.11.2008 | 15:55
Það er rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu að það sé mikilvægt að stjórnmálamenn snúi bökum saman.
Því miður hefur henni ekki tekist að tryggja að eigin þingmenn snúi bökum saman og þaðan af síður að tryggja að þingmenn stjórnarliðsins snúi bökum saman.
Stjórnarandstaðan hefur boðið fram sáttahönd, sem ekki hefur verið tekið. Henni hefur ekki verið boðið neitt bak að snúa sér að.
En Ingibjörg Sólrún og Geir H Haarde hafa brugðist því hlutverki sínu, fjalla um flísarnar í augum stjórnarandstöðunnar en gleyma bjálkunum í eigin augum. Því er verið að fjalla um vantraust á þau.
Stjórn og stjórnarandstaða snúi bökum saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 356407
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt Gestur. Margt má betur gera í þessum málum.
Hins vegar óttast ég "hina hliðina" þ.e. hina svokölluðu stjórnarandstöðu. Hvorki Framsókn né Frjálslyndir tilbúninir í kosningar (Kristinn H að undirbúna enn ein flokkaskiptin) og ef VG komast til valda, er ástæða til að íhuga fyrir alvöru að flytjast úr landi.
Jónas Egilsson, 24.11.2008 kl. 23:29
Ég viðurkenni fyrstur manna að Framsókn hefur ekki komið fram af nægjanlegum myndarskap og ekki náð í gegn með málflutning sinn, en það má ekki gleyma því að flokkurinn varaði við váboðum strax við síðustu fjárlagaumræðu, enda flokkur sem tekur efnahagsmál alvarlega og er einn flokka með það beinlínis á stefnuskrá sinni að framkvæma ekkert af sínum stefnumálum, ef það stefndi stöðugleika í efnahagmálum í voða.
Það þótti ekkert sexý að tala um að halda áfram að afla, með árangur áfram - ekkert stopp í síðustu kosningum og það var ekkert sexý að mótmæla 20% útgjaldaaukningu síðustu fjárlaga, en það var samt það sem þurfti að segja og var satt.
Þannig kemur ábyrgt stjórnmálaafl fram.
Gestur Guðjónsson, 24.11.2008 kl. 23:42
Ábyrgð, jú það er mikið misnotað hugtak í umræðunni um þessar mundir. Þess er krafist að menn standi ábyrgð gerða sinna, en engar tillögur er settar fram í staðinn. Fundurinn í Háskólabíói í gær bar þess vott að bara sumir væru krafðir um að sýna pólitíska ábyrgð ekki aðrir.
Að mörgu leyti hefur Framsóknarflokkurinn staðið sig vel í stjórnun bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Hins vegar er tvennt sem kemur í veg fyrir að þau skilaboð nái til almennings. Annars vegar eru það sérstaða flokksins sem er orðin mun minni en hún var, dreifbýlið hefur ekki þá pólitísku stöðu sem það gerði og flokkurinn hefur ekki náð að fóta sig nægilega vel í þéttbýlinu og skilja sig frá Sjálfstæðisflokkum eða Samfylkingunni, nú jafnvel Vinstri grænum. Þá hafa Frjálslyndir hoggið skörð í fylkingar framsóknarmanna eitthvað líka.
Síðan eru það áberandi átök innan flokksins. Þegar Halldór var varaformaður og lengi vel sem formaður naut hann bæði hylli og trausts innan flokks sem utan. En það voru ekki bara skoðaskipti um Halldór sem ollu óróa innanhúss og komu annað veifið upp á yfirborðið. Þú þekkir restina betur en ég.
Ímyndin beið hnekki og allt annað missti marks. Flokkurinnn varð að "löggiltu" skotmarki þeirra sem vildu fella ríkisstjórnina í fyrra. Ekki fyrr en flokkurinn kemur fram sem samstæð heild a.m.k. út á við, með öfluga forystu og skýra sérstöðu verður hann kostur í umræðunni. En það er hægra sagt en gert.
Jónas Egilsson, 25.11.2008 kl. 08:59
Er sammála flestu ef ekki öllu í greiningu þinni Jónas. Ef sagan er skoðuð hafa formaður og varaformaður ekki gengið í takt síðan Óli Jó var formaður. Í því kristallast eða liggur stór hluti hundsins grafinn.
Gestur Guðjónsson, 25.11.2008 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.