Tímasetningar eru gull - eða bull?

Nú er sagt

"Það gengur ekki að kjósa í miðjum björgunaraðgerðum"

Rannsóknarnefndin á að skila af sér í nóvember 2009.

"Bíðum eftir niðurstöðum hennar"

Þegar hún skilar af sér verður allt vitlaust og mikið talað um kosningar.

"Það gengur ekki að kjósa um miðjan vetur, við þurfum líka að klára fjárlög"

Um vorið 2010 komast menn svo að því að það eru sveitastjórnarkosningar það vorið.

"Það má ekki trufla sveitastjórnarkosningar"

Þegar líður að hausti 2010 er orðið svo stutt í vor 2011 að stóra plan Geirs gengur upp.

Kosningar að loknu fullsetnu kjörtímabili.


mbl.is Rannsóknarfrumvarpi dreift
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband