Ísraelsstríðið og Íraksstríðið
5.1.2009 | 10:06
Þegar forystumenn ríkisstjórnar Íslands tóku ákvörðun um að styðja Azoreyjayfirlýsinguna, sem innihélt m.a. stuðning við innrás í Írak, en reyndar einnig loforð USA um stofnun Palestínuríkis, fór formaður Samfylkingarinnar hamförum yfir því að sú ákvörðun hafi verið tekin án samráðs við utanríkismálanefnd Alþingis.
- með réttu.
En nú ber svo við að utanríkisráðherra fordæmir innrás Ísraelsmanna inn í Gaza
- með réttu.
En hún gerir það algerlega án nokkurs samráðs. Ekki einu sinni innan ríkisstjórnarinnar, hvað þá við utanríkismálanefnd.
Ætlar niðurlægingu Alþingis og ósamkvæmni Samfylkingarinnar aldrei að linna?
Æfðu innrásina í átján mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Des. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 356369
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki það sama. Stuðningur við innrásina í Írak var gerð í nafni íslensku þóðarinnar en fordæming á árásum Ísraela var aðeins gerð í nafni utanríkisráðherra Íslands. Ingibjörg tóka það meira að segja fram í því sjónvarpsviðtali, sem hún fór í að þessu tilefni að þessi yfirlísing væri ekki í nafni ríkisstjórnarinnar.
Sigurður M Grétarsson, 5.1.2009 kl. 18:16
Það gerði hún eftirá.
Samkvæmt fjölmiðlum voru engir fyrirvarar í þeirri yfirlýsingu og því verður maður auðvitað að ganga út frá því að þegar utanríkisráðherra gefur út yfirlýsingu frá Utanríkisráðuneytinu, sem lögum samkvæmt fer með utanríkismál þjóðarinnar, sé að tala fyrir hönd ríkisstjórnarinnar allrar og þar með þjóðarinnar.
Gestur Guðjónsson, 5.1.2009 kl. 18:30
Auðvitað talar hún í nafni íslensku þjóðarinnar. Hún er okkar fulltrúi í utanríkismálum. Það er samt soldið skondið, að um leið og hún fordæmir Ísraela, þá blessar hún Kínverja, sem eru að haga sér illa í Tíbet. Hún er ekki sá mannréttindafrömuður, sem hún vill vera láta. Og það er slæmt, þegar opinber starfsmaður nýtir stöðu sína til eigin hagsmuna. Og þá er ég að tala um vinsældaöflun. Þorgerður Katrín sýndi þó þann þroska, að tjá sig ekki, þar sem ríkisstjórnin og utanríkismálanefnd hafði ekki komið saman.
Sigurður Rúnar Sæmundsson, 5.1.2009 kl. 19:20
Erlendir aðilar vita ekki annað en að Ingibjörg Sólrún tali í nafni íslensku ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar.
Það kann að vera þannig að ekki sé hægt að bíða eftir fundi hjá utanríkisnefnd áður en svona yfirlýsing er gefin.
En það miðast þá við það ófremdarástand að jafn mikilvæg nefnd skuli ekki haga stöðu sinni og vinnubrögðum þannig að hægt sé að kalla hana til með skömmum fyrirvara með tilliti til eðlis mála.
Síðan eru til dásamleg tækniundur eins og símar og net sem gera fólki kleyft að stunda samskipti. En miðað við þau vinnubrögð Alþingis að nota 19. aldar aðferðir við að rannsaka atburðina við Rauðavatn í fyrravor er auðvitað til allt of mikils mælst að 19. öldinni sé sleppt í störfum þingsins.
Ómar Ragnarsson, 5.1.2009 kl. 21:34
Ég horfði á þá spúla eins og í sláturhúsi blóðið innan úr sjúkrabílunum
Ástþór Magnússon Wium, 5.1.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.