Þá liggur það fyrir - kosningar í vor

Formaður Samfylkingarinnar, í forföllum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem er vonandi á batavegi, hefur nú lýst því yfir að boðað verði til kosninga í vor.

Það er skynsamlegt að kjósa ekki strax, það verður að ganga frá ákveðnum hnútum í tengslum við bankahrunið og koma efnahagsmálunum í ákveðinn farveg, áður en farið yrði í kosningabaráttu, því þau virðast ekki vera í neinum farvegi núna.

Ef ekki verður af kosningum í vor, verður varaformaður Samfylkingarinnar að segja af sér, enda þá algerlega rúinn öllu trausti.


mbl.is Óhjákvæmilegt að kjósa í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Jósepsson

Já ég er alveg sammála

Ari Jósepsson, 21.1.2009 kl. 14:33

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Best væri að að fá utanþingsstjórn.

Sigurður Þórðarson, 21.1.2009 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband