Jóhanna ræðst á garðinn

Það ætla ég rétt að vona að sú flugeldasýning sem hefst um leið og Davíð kemur aftur til landsins í vikunni, eftir að ljóst er að reka eigi hann úr Seðlabankanum, muni ekki kosta þjóðarbúið of mikið.

En flugeldasýning verður það, svo mikið er víst...


mbl.is Seðlabankastjórar víki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexandra Briem

Við skulum samt ekki gleyma því að Davíð er þrátt fyrir allt mjög lífsseigur, og að mörgu leiti 'góður pólitíkus' þósvo hann hafi misst sig töluvert í hroka og einhverju á seinni árum.

Málið er bara að ef hann hefur einhvern sans fyrir pólitík, þá auðvitað verður hann fúslega við því að fara frá, hratt og örugglega, fyrir lítinn pening (jafnvel engan) og spilar sig sem pínu fórnarlamb.

Auðvitað óvíst hversu margir kaupa það og svona. En fyrir mann sem ætlar sér að eiga einhvers konar séns í pólitík í framtíðinni, þá er það eina leiðin sem er einu sinni pínu fær.

Alexandra Briem, 3.2.2009 kl. 01:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband