Eina vitræna nálgun ESB spurningarinnar
9.2.2009 | 22:48
...er að gera sér fyrirfram grein fyrir hvaða markmiðum þurfi að ná, sækja um og sjá hvernig tekið verður í þær kröfur og hvað greiða þurfi fyrir aðganginn að öðru leiti og sjá hvað fæst í staðinn.
Að því loknu er fyrst hægt að taka upplýsta, vitræna afstöðu til þess hvort Ísland eigi að vera fyrir utan eða innan ESB.
Styður aðildarumsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Gættu þess, Gestur, að EBé er ekki bara opið í þann endann, sem snýr að okkur, heldur líka í hinn endann : opið fyrir því að bæta við ýmsum þjóðum (t.d. Tyrkjum) án þess að við ráðum neinu um það, og það sem verra er: opið fyrir því að breyta sér sjálft innan frá, jafnvel í grundvallaratriðum eins og t.d. orkupólitík. Það er ögrun fyrir Parkinsonssjúkt risabandalag með metnað til að verða stórveldi (Jacques Delors: "Wir müßen ein Großmacht werden!"), að þar skuli ekki vera sérstök, samhæfð orkuauðlindastefna. Bæði efnahagskreppa og orkukreppa geta orðið tilefni til drastískra breytinga á því sviði. Svo er engu treystandi um varanleika EBé-styrkja og staðaruppbóta. Það á eftir að fara illa fyrir smáríkjunum, sem láta innlimast, sannaðu til. En Ísland yrði fólksfæsta þjóðin (Möltubúar eru fæstir nú: 406.000), og sérstaða okkar, einkum í sjávarútvegsmálum, sem EBé áskilur sér yfirráða yfir milli 12 og 200 mílna, er þvílík, að engin önnur þjóð yrði fyrir jafnmiklum skakkafallaáhrifum af "aðild" eins og við.
Horfum á hið sanna andlit ofríkisbandalagsins: afstöðu EBé í Icesave-málinu, sem var eins og blautur hanzki framan í þjóð okkar, og heimskulegt bann EBé við hvala- og selveiðum.
Jón Valur Jensson, 9.2.2009 kl. 23:14
Jón sauður: Auðvitað stóðu ESB-ríkin saman gegn Íslandi í IceSave-deilunni. Til hvers heldurðu að þjóðir séu í bandalögum maður?!? Hvaða afstöðu heldur þú eiginlega að ríki sem eru í sterku bandalagi saman taki gegn utanaðkomandi hættu? Það hefði heldur betur verið annað uppi á teningnum ef við hefðu haft dug til að drulla okkur inn fyrir löngu. Og hvern andskotann hefurðu á móti Tyrkjum? Ekki segja mér að það sé vegna þess að þeir eru upp til hópa Múslímar!
Páll Geir Bjarnason, 10.2.2009 kl. 02:17
Jón Valur, þú vilt sem sagt ekki fá svar og taka afstöðu til hugsanlegrar inngöngu í ESB á grunni bestu hugsanlegu upplýsinga. Ég hef talið að hugtakið fordómar nái einmitt mjög vel yfir svona afstöðu.
Páll: Ekki uppnefna menn, það lýsir best innri manni. Tek undir með Jóni Frímanni. Yfirlýsingar íslenskra ráðamanna voru með þeim hætti að þeir höfðu fulla ástæðu til að hræðast að Íslendingar ætluðu ekki að uppfylla EES samninginn.
Gestur Guðjónsson, 10.2.2009 kl. 09:10
Evrópusambandið mun ekki lifa nema því verði breitt í eitt þjóðríki.Þetta vita æðstu stjórnendur ESB vel.Því er unnið að því skipulegaað binda sambandið saman.Að sjálfsögðu blasir það við stjórnendum sambandsins að ef ríki, einkum í norður og vestur Evrópu verða utan sambandsins þá verður þróunin erfiðari við að þróa sambandið í eitt ríki.Þegar það hefur tekist eða ef það tekst er ekki víst að það verði auðvelt að sleppa burt, þegar allar auðlindir Evrópu verða orðnar eign hins sameinaða ríkis.XB ekki ESB.
Sigurgeir Jónsson, 10.2.2009 kl. 12:32
Tek undir með Sigurgeiri hér.
En það er ekki nógu gott hjá þér, Gestur, að taka undir með Jóni Frímanni. Hann segir réttinn hafa verið "þeirra megin", þ.e. Evrópubandalagsmanna, í Icesave-málinu. Ingibjörg Sólrún kvað okkur ekki hafa efni á að greiða 200 milljónir króna í lögfræðilega málhöfðun, jafnvel þótt um 3.000 sinnum stærri upphæð hafi verið í húfi ! – Fróðari menn en Jón Fr. hafa lýst því áliti sínu, að ábyrgðin sé alls ekki alfarið okkar á Icesave-reikningunum. Léleg réttargæzla fyrir þjóð okkar birtist í stefnu ISG og Geirs Haarde og 29-menninganna á Alþingi í desember.
Gestur, ég hef þann FOR-DÓM, að við eigum að standa trúir með þvi sjálfstæði okkar og fullveldi í málum, sem Jón Sigurðsson og sporgöngumenn hans áunnu þjóðinni. Ég læt ekkert hrekja mig af þeim grunni. Og það er vanþekking að ímynda sér, að fullveldi verði ekki af okkur tekið með EBé-innlimun.
PS. Það er engin innlimun Íslands í kaþólsku kirkjuna á dagskrá. Hitt er á dagskrá að reyna að troða Íslandi í Evrópubandalag 1700 sinnum stærri þjóða.
Jón Valur Jensson, 11.2.2009 kl. 00:04
Vegna lokaorða Sigurgeirs tek ég fram, að ég er ekki Framsóknarmaður!
Jón Valur Jensson, 11.2.2009 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.