Síðasti forseti lýðveldisins?

Þetta viðtal er ekkert annað en mistök af hálfu Ólafs Ragnars.

Mistök manns sem er reyndur úr stjórnmálunum og öðrum opinberum störfum og ætti að þekkja hættuna á að allt sem sagt er sé slitið úr samhengi. Því á Ólafur Ragnar ekki að tjá sig á neinn hátt um mál sem varða hagsmuni sem þessa.

Með þessum hætti er hann að leggja þeim, sem vilja leggja forsetaembættið niður, vopn í hendur. Það er miður.


mbl.is Viðtalið tekið úr samhengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla rétt að vona að íslendingar hendi þessu embætti út... .hér erum við, 300 þúsund manneskjur og rekum einhvað snobb forsetaembætti.. + að við rekum ríkiskirkju fyrir 6000 milljónir árlega... við erum náttlega sjúk :)

DoctorE (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 13:54

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

já...Bless

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.2.2009 kl. 19:42

3 Smámynd: Oddur Helgi Halldórsson

Afskaplega sjaldgæf mistök hjá Ólafi Ragnari. Ég er hans maður.

Athyglisvert að sjálfstæðismenn skuli alltaf tala illa um forsetann. Þetta er eina embættið á Íslandi, sem þeir hafa aldrei náð og ná aldrei !!

Oddur Helgi Halldórsson, 10.2.2009 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband