Álitamál Birgis

Helsta álitamál Birgis Ármannssonar hlýtur að vera hvort til greina komi að skipa einhvern embættismann sem ekki er Sjálfstæðismaður í 3. lið.

Stjórnarskráin hlýtur að taka á því hvort það sé heimilt og þeir dómarar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur skipað í Hæstarétt hljóta allrar náðarsamlegast að geta veitt sitt hlutlausa álit á því hvort það sé heimilt.


mbl.is Þarf að skoða málið betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Heldurðu að það miðist ekki við fimmta lið -eða sem sagt hefndarskylduna til forna.

María Kristjánsdóttir, 1.3.2009 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband