Hverju er að treysta hjá VG?

Þótt ég fagni því að VG ætli ekki að standa í vegi fyrir uppbyggingunni í Helguvík, þótt þau hafi tækifæri til þess, hljóta kjósendur hreyfingarinnar að spyrja sig hvort þeir hafi keypt köttinn í sekknum.

Í sínum málflutningi átti einskis að láta ófreistað og ekkert að gefa eftir í blindri andstöðu við uppbyggingu iðnaðarstarfsemi sem gæti haft í för með sér mengun, en nú er komið í ljós að það var bara þá - áður en þau komust í ríkisstjórn, eins og Helgi Hjörvar sagði svo eftirminnilega um staðfestu Samfylkingarinnar.

Það er nefnilega auðveldara um að tala en í að komast.


mbl.is „Ótrúlegt ábyrgðarleysi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Þetta er ónýt ríkisstjórn og Framsókn á að lýsa því yfir strax að hún styðji hana ekki lengur.Annað er aumingjaháttur.

Sigurgeir Jónsson, 12.3.2009 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband