Íhaldið talar með lungunum - ekki hjartanu
20.3.2009 | 19:29
Það má vel vera að einhverjum þyki Sjálfstæðisstefnan sé það sem þessari þjóð sé fyrir bestu og í því ljósi gæti maður haft samúð með því meginsjónarmiði sem endurreisnarskýrsla íhaldsins lýsir.
En í raun er þetta ámátlegt yfirklór þegar litið er til niðurstöðu þeirra prófkjöra sem Sjálfstæðismenn héldu um síðustu helgi.
Allir frjálshyggjupésarnir sem boðuðu óbreytt viðhorf fengu fina kosningu. Lítil sem engin endurnýjun.
Hér eru íhaldsmenn því að tala með lungunum til að reyna að tosa fylgið upp, meðan þau skilaboð sem þeir gáfu með hjartanu í prófkjörunum eru allt önnur.
Fólkið brást, ekki stefnan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Sala Landsvirkjunnar kemur ekki til greina
- Fylgi Bjartrar framtíðar
- Vinnulag við fjárlagagerð
- Landsbyggðaskattur
- Verðbólguleiðin?
- Blindir og vanhæfir gullkálfsdansarar
- Hver verða eftirmál þingsályktunartillögunnar?
- Hengjum ekki bakara fyrir smið
- Rangtúlkun Jóhönnu og Samfylkingarinnar á Rannsóknarnefndarsk...
- Furðulegar nornaveiðar í gúrkutíð
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Agnes Ásta
- Albertína Friðbjörg
- Björn Ingi Hrafnsson
- Dofri Hermannsson
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Framsóknarflokkurinn
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Gunnlaugur Stefánsson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jónas Yngvi Ásgrímsson
- Jónína Brynjólfsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Snæþór Sigurbjörn Halldórsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svava Halldóra Friðgeirsdóttir
- Sveinn Hjörtur
- Valdimar Sigurjónsson
- Guttormur
- Sigurður Ellert Sigurjónsson
- Agnar Bragi
- Anna Kristinsdóttir
- Ari Jósepsson
- Arinbjörn Kúld
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Ásta
- Baldur Fjölnisson
- Baldur Sigurðarson
- Bergur Sigurðsson
- Bergþór Skúlason
- Birgitta Jónsdóttir
- Birkir Jón Jónsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgmundur Örn Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Daði Einarsson
- Egill Jóhannsson
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurbergur Arason
- Einar Vilhjálmsson
- Einar Þór Strand
- Eiríkur Harðarson
- ESB
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- FUF í Reykjavík
- Gísli Tryggvason
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Guðmundur Andri Skúlason
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gunnar Aron Ólason
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gústaf Níelsson
- Halldór Borgþórsson
- Hallur Magnússon
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Heiðar Lind Hansson
- Heimir Eyvindarson
- Heimir Tómasson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hermann Einarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Himmalingur
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Indriði Haukur Þorláksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Snævar Haraldsson
- Jóhann Pétur Pétursson
- Jóhann Tryggvi Sigurðsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Finnbogason
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jón Snæbjörnsson
- Júlíus Brjánsson
- Karl Hreiðarsson
- Karl V. Matthíasson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Helga Guðmundsdóttir
- Landvernd
- maddaman
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Friðriksson
- Marteinn Magnússon
- Morgunblaðið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Arnórsson
- Páll Gröndal
- Páll Vilhjálmsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ritstjóri
- Samband ungra framsóknarmanna
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurður Árnason
- Sigurður Fannar Guðmundsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Stefán Bogi Sveinsson
- Steinn Hafliðason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Helgason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Vefritid
- viddi
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 356384
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samlíking þessarar yfirlýsingar Sjálfstæðisflokksins við málstað byssuglaðra hvítra Ameríkana og hins kolklikkaða Charlton Heston er skuggalega rétt.
NRA: „Guns don't kill people, people kill people"
NRA: „Byssur drepa ekki fólk, fólk drepur fólk"
XD: „Stefna drepur ekki hagkerfi heillar þjóðar, fólk drepur hagkerfi heillar þjóðar"
B Ewing, 20.3.2009 kl. 21:05
Fyrir nokkrum árum kom ég í heimsókn til vinar míns og 5 ára dóttir hans kom til okkar og sagði einhverja vitleysu til þess að vekja á sér athygli. Pabbi hennar sagði við hana. ,, Nú ertu að bulla". Já svarði hún, ,,það má bulla á laugardögum". ´
Það er sannarlega laugardagur núna, en Gestur, þú ert meira en fimm ára og ættir að vera löngu hættur þessu.
Framsóknarflokkurinn varð að taka algjörlega til í sínu skipulagi, þar sem Framsóknarflokkurinn var ein rjúkandi rúst. Það er mitt mat að aðeins meiri kjölfesta hefði verið æskilegri.
Það hefði hins vegar mátt vera aðeins meiri endurnýjun bæði í Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingunni og í VG er ekki sjáanleg nein endurnýjun sem mun koma þeim í koll síðar.
Blaður eins og þú skrifar hér að ofan er eitt af því sem kjósendur eru búnir að fá sig fullsadda af.
Sigurður Þorsteinsson, 21.3.2009 kl. 09:48
og í þessari svo kölluðu endurreisnarbók stendur orðrétt "einkaaðilum skulu færð aftur fyrirtæki sem nú eru í eign ríkisins". Ég hjó eftir orðinu færð. Þetta minnir óneitanlega á gamla tíma.
Finnur Bárðarson, 21.3.2009 kl. 12:06
Sigurður: Ef þú telur það að halda kjölfestu að leiða til ábyrgðar menn sem hafa verið í klappliði ofurfrjálshyggjunnar og virðast ekki hafa haft neina gagnrýna hugsun gagnvart henni, hafa einmitt hagað sér eins og skýrsluhöfundarnir eru að gagnrýna, verðum við bara að vera sammála um að vera ósammála.
Gestur Guðjónsson, 21.3.2009 kl. 12:25
Ég sagði já að það hefði verið æskilegra að í forystu Framsóknarflokksins hefðu einnig valist menn með reynslu, þeir hefðu skapað kjölfestu. Þú getur kallað gamla liðið í Framsókn ofurfrjálshyggjulið, en oft hafa þeir verið flokkaðir undir ofursukkara. Verkefni eins og kvótakerfið er á verkefnalistanum, Kárahnjúkavirkjun, 90% lán Íbúðarlánasjóðs og sala IAV og Búnaðarbankans. Listinn er langur. Framsóknarmenn voru á síðasta þingi, að segja að nú þarf að stokka upp. Kjósendur hafa sagt flokknum að breytinga sé þörf. Þú getur kallað liðið þitt ofurfrjálshyggjusukkara ef þér líður betur með það, en ég held að kjósendur nenni ekki að fjalla um pólitík i þeim anda.
Sigurður Þorsteinsson, 21.3.2009 kl. 13:03
Óttalegir útúrsnúningar eru þetta í þér Sigurður.
Það er rétt hjá þér að afrekalisti Framsóknar er langur og flest hafa þau orðið þessari þjóð til gæfu, en eins og Arnór núverandi aðstoðarseðlabankastjóri sagði, þá voru gerð mistök að gera ekki ráð fyrir útlánaaukningu í tengslum við einkavæðingu bankanna í efnahagsstjórninni.
Hún hefði ekki átt að koma mönnum á óvart.
Gestur Guðjónsson, 21.3.2009 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.