Fjórar flugur í einu höggi

Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn sýnir enn og aftur að loksins er komin ábyrg stjórn í borgina.

Þetta Halland verkefni, þar sem atvinnulausum iðnaðarmönnum og iðnnemum er boðið að taka þátt í að endurbyggja gömul hús slær að minnsta kosti fjórar flugur í einu höggi.

  • Gömul hús endurbyggð og verða þannig til prýði á ný.
  • Iðnaðarmenn fá vinnu og tekjur í stað þess að mæla göturnar á atvinnuleysisbótum.
  • Borgin sparar útgjöld en hún leggur til efniskostnað verkefnisins, en fær
  • Menningarsagan er efld með því að kenna gamalt og vandað handverk

Vonandi verður ríkisstjórnin ekki á móti þessu verkefni, bara vegna þess að hugmyndin kemur frá Óskari Bergssyni.


mbl.is Atvinnuátaksverkefni við endurgerð gamalla húsa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband