ESB umsóknarstjórn í kortunum

Ef eitthvað er að marka Samfylkinguna og VG er rétt að benda kjósendum á að eina leiðin til að tryggja að sótt verði um aðild að  ESB svo fólk geti fengið spilin á borðið og tekið málefnalega afstöðu um framtíðarstöðu Íslands í Evrópu í þjóðaratkvæði er að tryggja Framsókn og Samfylkingunni meirihluta á þingi.

Til þess þarf Framsókn að bæta við sig 4 þingmönnum frá síðustu skoðanakönnun - fyrir okkur öll.


mbl.is Hafa ekki leyst ágreining um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Formaður Framsóknarflokksins hefur sagt að það sé ekki tímabært að ræða inngöngu í Evrópusambandið fyrr en búið að er að koma efnahagsmálunum aftur í lag.

Hjörtur J. Guðmundsson, 17.4.2009 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband