Að fella eða ekki fella - það er spurningin

Þótt menn greini á um hvort fella beri Icesave-samninginn er eitt alveg ljóst.

Það verður að semja upp á nýtt.

Skilst að forsendur fyrir því að taka samninginn upp séu þegar fyrir hendi, svo það er varla spurning um hvort það sé hægt að semja aftur.

Það er bara spurning um hvað við gerum þangað til...


mbl.is Hvorki fyrirvarar né frestun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Við reynum að ná "sáttum" og sanngjörnum "samningi" þanngað til. Þessir Landsbankamenn klúðruðu trausti heillar þjóðar...ekki gleyma því?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.7.2009 kl. 01:54

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Það er ekki alveg ljóst að það verði að semja upp á nýtt. Umræðan færðist bara þangað. Ef grundvallarforsendur samnings eru brostnir, þá virkar hann ekki. Enn má endurtaka upphafspunktinn: við borgum ekki skuldir einkafyrirtækja, sama hvað evrópskum regluvirkissinnum finnst um það.

Ívar Pálsson, 23.7.2009 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband