Sendiherra nennir ekki að mæta

Svavar Gestsson, maðurinn sem nennti ekki að vinna vinnuna sína í samningunum við breta og hollendinnga um Icesave, nennir heldur ekki að standa fyrir máli sínu gagnvart Alþingi.

Ég hélt að sendiherra bæri hrein og klár skylda til að hlýða slíku kalli.

Ef ekki lögleg, þá siðleg.

Svona menn á að áminna og víkja frá störfum...


mbl.is Svavar neitaði að mæta á fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sammála

Jón Snæbjörnsson, 30.12.2009 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband