Á að birta fréttir af svona mótmælum?

Með því að birta fréttir af mótmælum þessa hóps og vekja þar með athygli á þeim, er ritstjórn viðkomandi fjölmiðils þá ekki að verða að vilja mótmælenda og þá í rauninni að taka undir málstað þeirra?

Um leið er ritstjórnin að ýta undir áframhald svipaðra aðgerða, sem eru meira í anda stjórnleysis en eðlilegrar lýðræðislegrar tjáningar.


mbl.is Mótmælin við Grundartanga standa enn yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband