Látum einskis ófreistað í baráttunni við þessa djöfla

Öflug greiningardeild, gott eftirlit með landhelginni og öflugt landamæraeftirlit eru hlutir sem horfa verður á með jákvæðum augum, þegar menn standa andspænis fíkniefnavánni.

Mér er satt best að segja slétt sama hvort ég eigi á hættu að það sé auðvelt fyrir lögreglu að hlera símann minn eða hvað eina, meðan dópsalar fara inn á skólalóðir og reyna að tæla börnin okkar inn í þetta helvíti.

Það verður bara að hafa það. Rétturinn til lífs er og verður æðstu mannréttindin, annað kemur á eftir.


mbl.is Dómsmálaráðherra: Athugunarefni að nýta búnað ratsjárstofnunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband