Dýrmćtur svefn

Var í Stavanger í gćr vegna vinnunnar. Verkefninu lauk um kl 3 i nótt og thar sem flugid var áćtlad kl 10, ákvad ég ad ná mér i smá kríu. Sá fram á ca 4 tíma svefn. Thegar ég loksins fann laust hótelherbergi fékk ég verdid framan í mig: 16.000 kall. 4.000 kall á tímann. Ég var svo hlessa ad ég eyddi nćstum helmingnum af thessum dýrmćta tíma í ad jafna mig.

Hver segir svo ad thad sé bara dýrt ad lifa á Íslandi...


Bloggfćrslur 11. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband