Orð dagsins...

... á Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur, þegar hann viðurkennir að herför hans gegn Framsókn á undanförnum árum hafi verið mistök:

"Ég verð að viðurkenna að ástandið í kjaramálum þessa fólks hefur ekkert batnað við tilkomu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn. Það er sama ástand og verið hefði með Framsókn áfram í stjórn. Samkomulag það sem gert var 2006 milli LEB og fyrri ríkisstjórnar fól í sér meiri kjarabætur fyrir aldraða en yfirlýsing sú er núverandi ríkisstjórn gaf 5. desember sl."


Bloggfærslur 23. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband