Orð dagsins...

... á Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur, þegar hann viðurkennir að herför hans gegn Framsókn á undanförnum árum hafi verið mistök:

"Ég verð að viðurkenna að ástandið í kjaramálum þessa fólks hefur ekkert batnað við tilkomu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn. Það er sama ástand og verið hefði með Framsókn áfram í stjórn. Samkomulag það sem gert var 2006 milli LEB og fyrri ríkisstjórnar fól í sér meiri kjarabætur fyrir aldraða en yfirlýsing sú er núverandi ríkisstjórn gaf 5. desember sl."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll Gestur.

Ég hef ALLTAF dáðst af Bjögga. Þetta er sómamaður og mjög heill í því sem hann gerir. Samfylkingin má vera afar stolt að hafa hann sem ráðherra. Ég er viss að þeir eru það.

Það er ágætt að Samfylkingin sjái það að Framsókn er (ennþá) vænn kostur og ekki svo galinn eftir allt.

Takk fyrir fjölmennan og skemmtilegan fund í Norrænahúsinu.

kveðja,

Sveinn Hjörtur , 23.1.2008 kl. 21:51

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Sæll Sveinn. Það er Björgvin Guðmundsson, ekki Björgvin G Sigurðsson sem á þessi orð.

Gestur Guðjónsson, 24.1.2008 kl. 11:00

3 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Batnandi mönnum er best að lifa...

Gestur Guðjónsson, 24.1.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband