Tími almennra krafna liðinn?

Nú hlýtur að fara að líða að þeim tíma að umhverfisráðherra þarf að fara að vinna að því að íslenska ákvæðið verði áfram í nýjum samningi, það er ef hún ætlar að vinna að þeim þjóðarhagsmunum yfirhöfuð.

Ég hef ekkert heyrt um það, fylgist þó talsvert með.

Að því sögðu, er virðingarvert að berjast einnig fyrir viðurkenningu endurheimt votlendis sem mótvægisaðgerð.


mbl.is Umhverfisráðherra á þingi SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband