Tími almennra krafna liðinn?

Nú hlýtur að fara að líða að þeim tíma að umhverfisráðherra þarf að fara að vinna að því að íslenska ákvæðið verði áfram í nýjum samningi, það er ef hún ætlar að vinna að þeim þjóðarhagsmunum yfirhöfuð.

Ég hef ekkert heyrt um það, fylgist þó talsvert með.

Að því sögðu, er virðingarvert að berjast einnig fyrir viðurkenningu endurheimt votlendis sem mótvægisaðgerð.


mbl.is Umhverfisráðherra á þingi SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Endurheimt votlendis? Á Íslandi?  Er ekkert mikilvægara?

Björn Birgisson, 11.12.2008 kl. 22:27

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Losunarheimildir eru afar verðmætar og því er barátta fyrir þessari viðurkenningu mikilvæg.

Gestur Guðjónsson, 11.12.2008 kl. 22:53

3 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sammála þér með Íslenska ákvæðið.

Einnig er rétt að vinna að endurheimt votlendis. Allir þessir skurðir og þetta uppþurrkaða mólendi sem áður var votlendi er mjög víða engum til gagns. Við eigum að fylla upp í þessa skurði og endurheimta þetta votlendi. Það mun breyta og auka flóru landsins bæði hvað varðar blóm og grös en ekki hvað síst fuglalífið.

Ef þessar mýrar eru að losa mikið að gróðurhúsalofttegundum nú þegar þær eru að þorna upp og "gerjast" þá er um að gera að sökkva þeim aftur og reikna það með í okkar minnkun á losun.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 12.12.2008 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband