Aukið fylgi við auðlindasjóð

Þessi hugmynd um auðlindasjóð var komin fram í frumvarpi hjá Framsókn. Sjálfstæðisflokkurinn var á móti hugmyndinni, en Samfylkingin, VG og F buðu fram stuðning sinn, en heyktust svo á því að styðja málið þegar til átti að taka.

Þess vegna er afar gott að sjá aukið fylgi við þessar hugmyndir og vonandi komast þær sem fyrst til framkvæmda, en fróðlegt væri að heyra hvað hafi breyst í millitíðinni, sem hefur fengið núverandi stjórnarherra til að snúast í átt til stefnu Framsóknar í málinu.


mbl.is Vilja skoða hugmynd um þjóðarsjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband