Ekki svarar borgarstjórinn

Ólafur F Magnússon hélt því fram í fjölmiðlum að framsóknarmenn bæru ábyrgð á því hvernig fyrir miðborginni er komið.með því að draga taum og hygla verktökum og peningamönnum sem eru að láta miðborg Reykjavíkur drabbast niður.

Ég óskaði bréflega eftir því við hann að hann útskýrði fyrir mér í hverju ábyrgð mín væri fólgin, svo ég gæti bætt ráð mitt

Ekkert svar hefur enn borist, nú tæpum 2 mánuðum síðar.

Það eru ekki vandaðir stjórnsýsluhættir hjá borgarstjóranum.

Ekki hafa kynnisferðirnar til útlanda tafið fyrir því að hann hafi getað svarað, svo líklegast er þetta enn ein ómerkilega og lúalega árás hans á Framsóknarmenn og sýnir kannski hvaða mann hann hefur að geyma.

Að þessi maður sitji í embætti í skjóli Sjálfstæðismanna.


Bloggfærslur 25. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband