Gengisfelling til að knýja fram Evruskráningu?

Getur verið að gjaldfelling krónunnar undanfarið sé ekki einungis bönkunum hagstæð vegna ársfjórðungsuppgjörsins, heldur ekki síður sem þrýstingur á Seðlabanka Íslands að heimila þeim að gera upp í Evrum?

Seðlabankinn og forsætisráðherra hamast hins vegar á móti, því sú heimild er jú enn eitt skrefið í átt til óbeinnar Evruvæðingar íslenska hagkerfisins.

Eins og venjulega borgar almenningur stríðskostnaðinn...

Það væri fróðlegt að sjá samantekt á því hver hann er orðinn.


mbl.is Bankarnir fá 80 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband