Er brottreksturinn í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar?

Það er undarlegt að fylgjast með afgreiðslu ríkisstjórnarinnar á umsókn Paul Ramses Oduor um pólitískt hæli á Íslandi í ljósi þessarar setningar í ríkisstjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar:

Mannréttindi, aukin þróunarsamvinna og áhersla á friðsamlega úrlausn deilumála verða nýir hornsteinar í íslenskri utanríkisstefnu.


mbl.is Amnesty fer fram á að stjórnvöld endurskoði ákvörðun sínap
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband