Þarf að hafa áhyggjur af ómarktækri veðsetningu?

Íslenska þjóðin á fiskinn í sjónum í kringum landið.

Ég skil þess vegna ekki umræðuna um það að þýskir bankar séu nú umvörpum að eignast kvótann við landið.

Það er einfaldlega ekki hægt, útlendingur getur ekki tekið veð í kvóta sem ekki má vera hans eign. Það eru hans mistök og hljóta hinir erlendu lánardrottnar að bera skaðann af því.

Hvort það sé refsivert að hafa milligöngu um slík viðskipti veit ég ekki, en einhvernvegin ætti það að vera, ekki satt?


mbl.is Verðfall veiðiheimilda fyrirsjáanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband