Staðgreiðslukerfið afnumið

Það er skelfilegt að kynna sér skattabreytingar ríkisstjórnarinnar. Þær eru afturhvarf til gamla kerfisins, áður en staðgreiðsla skatta var tekin upp.

Hún mun koma illa við þá sem ná tímabundið í tekjur, eða eru með óreglubundnar tekjur, eins og margir iðnaðarmenn eru með í dag, sem og sjómenn sem eru með afar mismuandi tekjur eftir árferði.

Nóg hefur Jóhanna Sigurðardóttir fjallað um vanda þeirra bótaþega sem endurgreiða hafa þurft bætur vegna óvæntra tekna eða mistaka í upplýsingagjöf, en nú er það allt gleymt.

Þegar aðrar leiðir eru færar, á ekki að fara í þennan óskapnað.


mbl.is Aukin skuldabyrði í skuldakreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband