Auðvelt fyrir Sunnlendinga

Sjálfstæðismenn hafa með vali sínu á framboðslista gert Sunnlendingum lífið þægilegra, þá sérstaklega Árnesinga. Lista Sjálfstæðismanna munu margir eiga auðvelt með að velja frá, eins og hann er mannaður, þrátt fyrir glæsilegan forystumann.

Pólitískt líf Árna Johnsen hlýtur að verða sérstakt námskeið í stjórnmálafræðikennslu framtíðarinnar, en sunnlenska íhaldið er algerlega ótrúlegt þegar kemur að honum.

En valið á Árna og sú ómaklega útreið sem Kjartan Ólafsson fékk er mér algerlegamanni óskiljanleg og hlýtur að vekja marga til umhugsunar.


mbl.is Ragnheiður Elín sigraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband